Fara í efni

SnowmoBile.is

Snjósleðaferðir eru frábærar til að kynnast landinu okkar á nýjan hátt. Við hjá Snowmobile.is sérhæfum okkur í vélsleðaferðum á Langjökli og hálendinu í nágrenni hans og bjóðum upp skipulagðar ferðir frá Reykjavík og Gullfossi alla daga. Þar að auki höfum við yfir að ráða breyttum jeppum sem gera okkur kleift að kanna hálendið í ferðum okkar.  Markmið okkar að bjóða upp á öruggar og skemmtilegar ferðir á hálendi, fjöllum og jöklum Íslands bæði fyrir einstaklinga og hópa. 

Vélsleðaferðir á Langjökli: klukkustundaferðir, 4-5 tíma ferðir og 2 daga ferðir. 

Jeppaferðir: dagsferðir og lengri ferðir.

Sérferðir: einstaklingar, hópar, starfsmannaferðir.

Hvataferðir: samtök og fyrirtæki stór sem smá. 

Hvað er í boði