Fara í efni

Sky Lagoon

Sky Lagoon er einstakt baðlón sem sækir innblástur í íslenska náttúru, sögu og baðmenningu og er staðsett aðeins örfáum mínútum frá miðborginni. Gestir upplifa stórbrotna náttúru Íslands, heilunarmátt vatnsins og sjónarspilið sem himininn býður upp á hverju sinni. Sky Lagoon býður upp á sjö skrefa ritúal, nærandi ferðalag fyrir öll skilningarvit, sem hefur notið mikilla vinsælda. Á skömmum tíma hefur Sky Lagoon fest sig í sessi sem einn eftirsóknarverðasti áfangastaður landsins, fyrir bæði Íslendinga og gesti hvaðanæva að úr heiminum.

Hvað er í boði