Fara í efni

Skíðasvæðið Skálafelli

Skálafelli eru 4 lyftur, þar af er lengsta stólalyfta á landinu sem er um 1.200 metrar. Brekkurnar eru langar og fjölbreyttar og einnig er þar gott göngusvæði. Byrjendalyfta er á svæðinu og skíðakennsla í boði um helgar eða samkvæmt beiðni.

Hvað er í boði