Fara í efni

Gestastofa og upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs á Kirkjubæjarklaustri, Skaftárstofa

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Upplýsingamiðstöð ferðamanna er staðsett í Félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Kirkjubæjarklaustri. Upplýsingamiðstöðin er rekin af Vatnajökulsþjóðgarði í samstarfi við Skaftárhrepp, Kirkjubæjarstofu og Frið og frumkrafta.

Sýning um mosann - Mosar um Mosa frá Mosum til Mosa

Stuttmyndir:

Eldgosið í Grímsvötnum 2011

Vestursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs

Opnunartímar gestastofu 2020

Þátttakandi í VAKINN - gæða og umhverfiskerfi íslenskrar ferðaþjónustu.

Hvað er í boði