Fara í efni

Golfklúbbur Siglufjarðar

Golfvöllurinn á Siglufirði er níu holur, byggður á endurheimtu landi fyrir neðan skógræktarsvæði í Skarðsdal. Völlurinn er hannaður af Edwin Roald.

Nafn golfvallar: Holufjöldi: Par:
Hólsvöllur 9

70

Heimasíða klúbbsins:
http://gks.fjallabyggd.is/is/forsida

Heimasíða golfvallar:
https://siglogolf.squarespace.com/

Hvað er í boði