Fara í efni

Sigló Sea

Sigló Sea lítið fyrirtæki með aðsetur í hjarta Siglufjarðar. Við bjóðum öllum sem hafa tilfinningu fyrir ævintýrum tækifæri til að upplifa líkamlegan og andlegan ávinning af náttúrutengdum ferðum og vellíðan á Trölliskaga. Komdu með okkur í miðnætursólkajak í firði sem er umvafinn fjöllum, að skoða menningarkennileiti á róðrarbrettum eða skelltu þér með okkur í sjóinn við nyrsta bæ Íslands.

Hvað er í boði