Fara í efni

Sandholt bakarí

Sandholt er fjölskyldubakarí sem byggir á áratuga langri hefð. Fjórða kynslóð bakarameistara Sandholts býður viðskiptavinum sínum upp á áhugaverðar nýjungar úr einu elsta starfandi bakaríi landsins í hjarta Reykjavíkur.

Í Sandholt bökum við daglega nokkrar gerðir af súrdeigsbrauði og öðrum vörum. Hér getur þú fengið handlagað gos, kraft bjór og gott að borða í morgun, -hádeigs, -og kvöldmat. Opið alla daga frá 7 til 20.


Hvað er í boði