Riverfront við Hellu
Í boði eru 12 tveggja manna herbergi með sér inngangi og 26 manna ný byggðri sameiginlegri matar og morgunverðaraðstöðu. Herbergin eru öll með sér baði og inngangi, kaffivél og ísskáp, hárþurku og smart tv.. Tvö herb.eru með eldhúskrók.