Fara í efni

Reykjavík - Icelandair

Icelandair flýgur til Reykjavíkur frá Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og Vestmannaeyjum.

Nú er um að gera að dusta rykið af töskunni, hressa ferðafélagana við, pússa skóna og skipuleggja alíslenska borgarferð um höfuðstaðinn. Söfnin, verslanirnar og kaffihúsin á daginn og veitingastaðirnir og kósíheit á kvöldin, njótum borgarinnar okkar. 

Hvað er í boði