Reykjavík Escape
Reykjavik Escape býður upp á fjölbreytt og spennandi flóttaherbergi (escape rooms). Þið eruð læst inni í herbergi og hafið aðeins 60 mínútur til þess að komast út!
Reykjavik Escape er staðsett miðsvæðið í Reykjavík eða í Borgartúni 6.
Flóttaherbergi er ótrúlega spennandi afþreying sem hentar öllum sama hvort um er að ræða vinahópa, fjölskyldur, vinnufélaga eða skólafélaga.
Það þarf aldrei að klifra eða nota krafta. Bara leysa skemmtilegar og spenanndi þrautir í kappi við klukkuna.
Tökum á móti öllum stærðum af hópum. Alveg frá 2 til 50 í einu.