Fara í efni

Listasafn Reykjanesbæjar

Listasafn Reykjanesbæjar miðlar myndlist með fjölbreyttu sýningarhaldi, fyrirlestrum, leiðsögn, útgáfu og miðlun á vefnum www.listasafn.reykjanesbaer.is . Safnið stendur fyrir nokkrum nýjum sýningum ár hvert í sýningarsal Listasafnsins í Duus Safnahúsum.

Fyrir sumarið voru opnaðar 2 nýjar sýningar hjá Listasafni Reykjanesbæjar. Sumarsýningarnar í ár eru Gerðið eftir Steingrím Eyfjörð og Af hug og hjarta eftir Harald Karlsson.

Opið er alla daga kl. 12:00 -17:00.

Hvað er í boði