Fara í efni

Tjaldsvæðið Raufarhöfn

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Tjaldsvæðið á Raufarhöfn er staðsett við grunnskólann og íþróttamiðstöð bæjarins. Þjónustuhús með vaski, salerni og sturtu er á staðnum. Tjaldsvæðið er skemmtilega byggt í skeifu sem umliggur svæðið.

Á tjaldsvæðinu eru rafmagnstenglar og nestisborð.

Finnið okkur á Facebook hér.

Hvað er í boði