Fara í efni

Gistiheimilið Rauðaskriða

Rauðaskriða gistiheimili:
Rauðaskriða gistiheimili er í fögru og friðsælu umhverfi Suður-Þingeyjarsýslu um það bil 28 km sunnan Húsavíkur, eins þekktasta hvalaskoðunarbæjar í heimi. Hótelið er vel staðsett til skoðunarferða að Goðafossi, Mývatni, Dettifossi, Ásbyrgi og  Akureyri.

Hvað er í boði