Fara í efni

R5 Bar

Á R5 leggjum við gríðarlega mikið á okkur við að eiga langmesta úrvalið af hágæða bjór sem er oft fáanlegur í skamman tíma. Hágæða bjór, mikið úrval, langur opnunartími, mikil fagmennska starfsfólks og frumlegt umhverfi eru aðalsmerki R5. Við tökum vel á móti hópum í bjór og matarsmakk þar sem meistarakokkur og bjórmeistari fara gjörsamlega á kostum. Frábært hópefli, vinahittingur eða gjöf til sælkera. R5 er staður sem gleymist ekki.Sendu okkur línu á r5@r5.is og við sníðum smakk fyrir þinn hóp.

Hvað er í boði