Fara í efni

Otto Matur og drykkur

OTTO Matur & Drykkur er fallegur veitingastaður á Höfn í Hornafirði. Hann er skemmtilega staðsettur við höfnina á Höfn, í einu elsta húsi bæjarins. OTTO býður upp á frábæran mat, svala drykki og arfleið fjölskyldu og félagsskaps.

Hvað er í boði