Fara í efni

ORKA TIL FRAMTÍÐAR

Gagnvirk orkusýning Landsvirkjunar er staðsett á Sogssvæðinu við Úlfljótsvatn og er í um 50 mínútna akstursfjarlægð frá Reykjavík. 

Sýningin samanstendur af fjölbreyttum og fræðandi sýningaratriðum sem veita gestum innsýn í heim raforkunnar og hvernig raforkan er framleidd með því að beisla krafta náttúrunnar. 

Líttu við í Ljósafosstöð og upplifðu af eigin raun orkuna sem býr í öllum hlutum. 

Opið alla daga í vetur nema mánudaga frá kl. 11:00-16:00 og frítt inn á sýninguna.
Lokað verður milli Jóla og nýárs.

Hvað er í boði