Fara í efni

Ölvisholt brugghús

Ölvisholt brugghús er staðsett á Grandatröð 4, Hafnarfirði. Það var stofnað árið 2007 af tveimur nágrannabændum á Suðurlandi sem höfðu sanna ástríðu fyrir bjór. Þú getur fundið bjórana okkar á öllum betri börum á Íslandi og í Vínbúðinni. Brugghúsaferðir eru í boði fyrir hópa, 15 eða fleiri. Til að bóka er hægt að ná í okkur á netfanginu salur@olvisholt.is

Hvað er í boði