Fara í efni

Tjaldsvæðið Ólafsfirði

Ferðagjöf

Tjaldsvæðið í Ólafsfirði er við íþróttamiðstöðina. Þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að veiða hjá yngri krökkunum.

Opnunartímar tjaldsvæða er frá 15. maí - 15. október


Hvað er í boði