Fara í efni

Golfklúbburinn Oddur

Urriðavöllur var vígður 8. ágúst 1997 og þykir einn flottasti völlur landsins. Völlurinn er hannaður af Hannesi Þorsteinssyni en hann er fyrst og fremst hugsaður sem skemmtilegur klúbbvöllur frekar en erfiður keppnisvöllur.

Nafn golfvallar: Urriðavöllur
Holufjöldi:
18
Par:
71

 Hvað er í boði