Fara í efni

Oddsstaðir

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Oddsstaðir eru staðsettir upp í hinum fallega Borgarfirði á Vesturlandi. Það ættu allir að prufa að fara á hestbak og ríða út í fallegri Íslenskri náttúru. Á Oddsstöðum bjóðum við vönum og óvönum upp á stutta og lengri túra.

Hvað er í boði