Fara í efni

Skíðamiðstöð Austurlands, Oddsskarði

Stærsta skíðasvæðið á Austurlandi er í Oddsskarði. Brekkurnar eru troðnar daglega. Þar eru tvær diskalyftur og ein togbraut sem geta flutt 1000 manns á klukkustund. Í Oddsskarði hefur nýlega verið byggður 90 fm skáli með veitingasölu og svefnpokaplássi fyrir 20 manns. Göngubrautir eru lagðar um helgar. Skíðasvæðið er upplýst að hluta. Símsvari: 878-1474

Hvað er í boði