Fara í efni

Núpshestar

Núpshestar er fjölskyldu fyritæki á Suðurlandi sem býður upp á langar og stuttar hestaferðir í uppsveitum Árnessýslu.

Ferðir okkar eru farnar í nágrenni Núpshesta, ásamt því að fara lengri ferðir inn í Þjórsárdal, Landmannalaugar, Fjallabak, Kerlingarfjöll og fleiri staði. 

Við einblínum á persónulega og góða þjónustu fyrir stóra jafnt sem smáa hópa á ferðum með Núpshestum upplifur þú staði landins sem flestir hafa ekki séð landslagið í kring hefur upp á margt að bjóða enda einstaklega fagur og skemmtilegt.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Hvað er í boði