Fara í efni

Northbound ehf.

Northbound er kjörinn vettvangur fyrir ferðamenn sem hyggjast ferðast um eyjuna fögru. Áherslan er lögð á ferðamáta en á síðunni er einstaklega auðvelt að bera saman verð frá samstarfsaðilum okkar þar sem fyrirtækin nýta sér vefinn til að koma vörum sínum og þjónustu á framfæri.

Hægt er að finna bíla úr öllum flokkum frá hátt í 40 bílaleigum, allt frá smábílum upp í stærri húsbíla. Afþreying sem í boði er er verulega fjölbreytt og ættu allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Á vefsíðunni má einnig finna fjölda bloggskrifa sem innihalda fjölbreyttar upplýsingar um ferðalög á Íslandi og þau tækifæri og þjónustu sem landið hefur uppá að bjóða

Hvað er í boði