Fara í efni

Nordic Lodges Langholt

Langholt er nýlegur, stór og mjög fallegur bústaður á Hvalfjarðarströnd, uppi í birkivaxinni hlíðinni um 2 km vestan við Hótel Glym. Útsýn er einstök, hvort sem það er inn á Botnssúlurnar, út á Faxaflóann, eða einfaldlega á fjörðinn sjálfan, síbreytilegan í samspili ljóss og skugga. Langholt er í innan við klukkutíma akstursfjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu, á stórri lóð sem býður upp á mikið andrými!

Þrjú svefnherbergi með rúmum fyrir 5 manns eru í Langholt, og heitavatnspottur byggður ofan í veröndina. Húsið er nettengt með ljósleiðara.

Hvað er í boði