Fara í efni

Mývatnsstofa

Í Mývatnssveit er rekin öflug ferðaþjónusta sem er byggð á gömlum og traustum grunni.
Ferðamönnum býðst fjölbreytt þjónusta í gistingu, mat og afþreyingu.

Mývatnssveit er einn vinsælasti ferðamannastaður landsins.   Svæðið er þekkt fyrir náttúrufegurð, en eldsumbrot hafa mótað landslagið þar frá örófi alda.

Hvað er í boði