Fara í efni

Mývatnsmaraþon

Mývatnsmarþaon & Mývatnshringurinn - ógleymanleg upplifun!

Um mánaðarmótin maí/júní ár hvert er sannkölluð gleðibomba við Mývatn, þá fara fram Mývatnsmaraþonið og Mývatnshringurinn hjólreiðakeppni.

Hlaupið er í kringum Mývatn, um svæði sem er þekkt fyrir stórbrotna náttúrufegurð. Yfirborð vegarins er malbikað. Hér er hægt að sjá kort af hlaupaleið .

Keppt er í 42 km, 21 km og 10 km.

Mývatnshringurinn hjólreiðakeppni er líka 42 km og hjólað sömu leið og heilmaraþon. 

Allar nánari upplýsingar má finna á myvatnmarathon.com 

Facebook síðan okkar er hér .

Hvað er í boði