Fara í efni

Myndasafn Minjafélagsins

Elstu myndirnar eru frá því um 1920 en flestar frá miðbiki 20. aldar. Sem dæmi eru nokkrar myndir frá Stóru Vatnsleysu skráðar á Einar G. Þórðarson (1931-1999) þó svo eigandi myndanna nú sé ekkjan Alice Þórðarson og börn þeirra. Sesselja G. Guðmundsdóttir safnaði myndunum og skráði með styrk frá Menningarráði Suðurnesja árið 2008-2009 sem og hreppsbúum. Myndasafnið er í umsjón Minjafélags Sveitarfélagsins Voga. 

Hvað er í boði