Miðsker
Boðið er upp á gistingu í tveimur húsum sem hvort um sig tekur 4 í gistingu. Annað húsið er með 1 tvíbreytt rúm og 1 koju en hitt er með 2 einbreiðrum og 1 koju. Báðir bústaðir eru tveggja herbergja.
Það er baðherbergi með sturtu og síðan alrými sem inniheldur litla setustofu og eldhús. Í eldhúsinu er lítil eldavél, ískápur, kaffivlél, eggjasuðutæki, hrisgrjónapottur, örbylgjuofn og eðlilegur búnaður tilheyrandi því s.s pottar, pönnut og borðbúnaður. Veröndin er rúmgjóð og gott pláss til þess að sitja úti. Hægt er að grilla úti á veröndinni. Útsýnið er mjög fallegt, jökla og fjallasýni.
Frá okkur er aðeins 12 km til Hafnar þar sem er góð sundlaug, matvöruverslun, veitingastaðir og fleira. Miðsker er bondabær rett fyrir utan Höfn. þar er kindur, hestar , karföflurækt , Hundar, kettir svo eitthvað sé upptalið. Hér eru tveir ábúendur. Frá Miðskeri er mjög gott útsýni til allra átta.