Fara í efni

Miðhraun - Lava Resort

Miðhraun - Lava Resort er fjölskylduvænn gististaður á sunnanverðu Snæfellsnesi. Hús, íbúðir og herbergi með góðri eldunaraðstöðu, leikvöllur með ærslabelg, gönguleiðir, lítið fjárbú, náttúrubað, veitingastaður og veislusalur. Veitingastaðurinn er opinn frá júní til enda október og veislusalurinn fæst leigður á tímabilinu nóv til lok maí. Miðhraun er hentugur staður fyrir bæði litsla sem stóra hópa. 


Hvað er í boði