Fara í efni

Miðhraun - Lava Resort

Miðhraun - Lava Resort er fjölskylduvænn og fjölskyldurekinn gististaður á sunnanverðu Snæfellsnesi. Hús, íbúðir og herbergi, leikvöllur með ærslabelg, gönguleiðir, lítið fjárbú, náttúrubað, sauna, veitingastaður og veislusalur. Veitingastaðurinn er opinn frá maí til enda október en getum opnað fyrir stærri hópa sem bóka með fyrirvara. Miðhraun er hentugur staður fyrir bæði litla og stóra hópa. 

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu.  


Hvað er í boði

Hlaðan Restaurant Miðhraun

Hlaðan Restaurant

Hlaðan restaurant is open from Mai to end of October. For big groups we can make a special opening any time of the year up on request. 

Hlaðan is great venu for all kinds of events, such as conferences, courses, weddings, private parties for companies, families, friends and more. 

In November and December we serve a christmas buffet. 

Find information about opening hours, menus, special events and more at our website. 

Hlaðan Restaurant Miðhrauni

Veitingahúsið Hlaðan er opin frá maí til enda október en hægt er að óska eftir sér opnun fyrir stærri hópa hvenær sem er ársins. 

Hlaðan hentar einnig fyrir hina ýmsu viðburði eins og brúðkaup, árshátíðir, kóramót, ættarmót, námskeið, ráðstefnur og margt fleira. Hlaðan getur tekið við stórum hópum í mat og boðið upp á ýmsa möguleika á hlaðborðum sem sérsniðin eru eftir hverjum hóp fyrir sig. 

Í nóvember og desember bjóðum við upp á jólahlaðborð.

Sjá opnunartíma, matseðla og upplýsingar um viðburði inn á heimasíðu okkar.