Fara í efni

Menningarhúsið Berg

Menningarhúsið Berg  er staðsett á Dalvík, í hjarta bæjarins. Bókasafn Dalvíkurbyggðar hefur fast aðsetur í húsinu en auk þess er þar glæsilegur fjölnota salur, kaffihús og stór pallur. Húsið hefur að geyma fjölbreytta starfsemi s.s. tónleika, sýningar, fundaraðstöðu og fl. en fjölbreytt dagskrá er í boði allt árið. Í hvejum mánuði opnar ný myndlistasýning í salnum.

Nánari upplýsingar á  https://www.dalvikurbyggd.is/berg og á facebook síðunni Menningarhúsið Berg

Opnunartími í Bergi:
Virka daga 10:00-17:00
Laugardaga 13:00-16:00
Sunnudaga 12:00-16:00

Bókasafnið er opið er 10:00 -17:00 virka daga og 13:00 -16:00 á laugardögum. Lokað á sunnudögum.

 

Hvað er í boði