Fara í efni

Lýsulaugar - náttúrulaugar

Laug með náttúrulega heitu ölkelduvatni (hitastig sveiflast frá 24-35°C), beint úr jörðu. Um er að ræða grænþörungslaug og er vatnið mjög steinefnaríkt og talið afar hollt og græðandi.  

Laugarnar voru uppgerðar 2019 og samanstanda þær nú af tveimur heitum pottum, köldum potti og stórri laug. 

Opið júní - miðjan ágúst frá 11:00 - 20:30. 

Auka opnunartímar eru auglýstir á Facebook síðu Lýsulauga. 

Hvað er í boði

Hleðslustöðvar

Staðsetning Þjónustuaðili Tenglar
Orkusalan 1 x 22 kW (Type 2)