Fara í efni

L&L Bed&Breakfast

Ferðagjöf

Gistiheimilið okkar, er rétt utan við þorpið Árskógssand og býður upp á tækifæri til að njóta náttúrunnar, stjörnubjarts himins, norðurljósa eða miðnætursólar, allt eftir árstíma. Við búum sjálf í húsinu sem við deilum af gleði með ferðalöngum. Það eru tvö 2 manna herbergi og pláss fyrir allt að 4 gesti á sama tíma. Gestir okkar hafa aðgang að öllu húsinu, þ.m.t. garðinum og bílastæði.

Hvað er í boði