Fara í efni

Litli Skáli Myrkholti

Gisting fyrir 8 manns

Á Myrkholti erum við með tvö hús annað er 70 m2.

Þar eru 3 svefnherbergi. Eitt með tvíbreyðu rúmi og tvö herbergi 3 manna.

Það er hægt að leigja þetta hús með eða án sængurfatnaðar. Rúmgott baðherbergi og eldhús og borðstofa.

WI-FI er í húsinu. Útsýni úr húsinu er yfir hverasvæðið á Geysi og sést vel þegar Strokkur gýs.

Sjá meira hér 

Hvað er í boði