Fara í efni

Listasafn ASÍ

Listasafn ASÍ er til húsa við Freyjugötu 41 í Reykjavík. Safnið var stofnað árið 1961 þegar iðnrekandinn og bókaútgefandinn Ragnar Jónsson í Smára gaf Alþýðusambandinu listaverkasafn sitt. Safnið er eign Alþýðusambands Íslands og starfar samkvæmt reglugerð samþykkri af miðstjórn þess.

Opnunartími Virkir dagar: Laugardagar: Sunnudagar:
  13:00-17:00 13:00-17:00 13:00-17:00
Lokað á mánudögum.  Aðgangur ókeypis.

Hvað er í boði