Fara í efni

Leirhús Grétu

Leirhús Grétu er keramik gallerí staðsett um einn km. frá þjóðvegi 1. á leiðinni inn á Hvammstanga. Þar framleiðir og selur Gréta Jósefsdóttir fjölbreytta leirmuni.

Sumaropnun: 1. júlí - 20. ágúst mánudaga - föstunaga kl. 13 - 17.

Svo er alltaf velkomið að hafa samband í síma 451 2482/897 2432 eða renna í hlað og hringja bjöllunni - ég er mjög oft heimavið.

Á öðrum árstíma er ekki neinn ákveðinn opnunartími en er mjög oft við eftir hádegi.

facebook.com/Leirhús Grétu 

Hvað er í boði