Fara í efni

Lava Show

Lava Show er eina sýningin í heimi þar sem bráðið hraun flæðir innandyra á öruggan hátt. Á sýningum Lava Show er eldgos endurskapap með því að hita hraun upp í 1.100°C. Glóandi hraunið er látið flæða í sýningarsölum þar sem áhorfendur upplifa fegurð og hita hraunsins. Þetta er ótrúleg upplifun sem hrífur öll skynfæri! - Lava Show sameinar fræðslu í jarðfræði og gullfallegt sjónarspil sem á sér stað þegar brætt hraun flæðir inn í sýningarsalinn. - Fjölskyldufyrirtæki sem nýtir græna orku til að bræða hraun. Sýningar Lava Show höfða til fólks á öllum aldri sem er fróðleiksfúst og vill upplifa eitthvað nýtt og spennandi.

Hvað er í boði