Fara í efni

Laugarvatn Fontana

Ferðagjöf

Laugarvatn Fontana er frábær staður til að stoppa við á ferðalaginu um landið og slaka á í heitum laugum og náttúrulegu gufubaði. Náttúruböðin bjóða upp á einstaka upplifun í hinni einstöku GUFU sem er beint yfir náttúrulegum gufuhverum sem heimamenn hafa notað til heilsubaða í tugi ára. Fontana liggur beint við Laugarvatn og þú upplifir einstaka fjallasýn á meðan þú endurnærist á þessum heilsuvæna stað.

Opnunartími:

Sumar:

Sunnudaga til fimmtudaga
12:00 - 19:00

Föstudaga og laugardaga
12:00 - 21:00

Vetur: Verður tilkynnt fljótlega

Frábært tilboð í allt sumar

Fullorðnir (17+) 2000 kr.

Unglingar (13-16) 1500 kr.

Börn (0-12) frítt með fullorðnum

Eldri borgarar 1500 kr.

Öryrkjar 1500 kr.

10 skipta klippikort 15.800 kr.

Við erum á facebook

Við erum á instagram

Hvað er í boði