Tjaldsvæðið Laugarvatni
Rúmgott tjaldsvæði á skjólsælum stað, með skemmtilegu leiksvæði fyrir börnin og fótboltavöll. Öll þjónusta á staðnum m.a. Verslun og matsölustaðir. Aldurstakmark er 18 ár en mikið er lagt upp úr að okkar gestir geti sofið á næturnar, ró skal vera eftir 24:00.