Fara í efni

Langholtskot

Kjöt frá Koti.

Á bænum Langholtskoti eru ræktaðir nautgripir sem eru  holdagripir af Galloway og Aberdeen Angus kyni og einnig naut af íslensku kúakyni. Holdakýrnar bera á vorin og ganga kálfarnir undir mæðrum sínum í ca. sjö mánuði sem er mjög mikilvægt tímabil fyrir vöxt kálfsins og gæði kjötsins. Eftir þetta tímabil eru kálfarnir teknir í hús.

Hvað er í boði