Fara í efni

Listasafn Árnesinga

Gæðastundir á gefandi stað! Litríkt merkið endurspeglar fjölbreytta starfsemi safnsins.
Í fjórum rúmgóðum sýningarsölum er settar upp vandaðar sýningar, innlendar og erlendar, sem endurspegla menningararfleifð okkar og mótun hennar í dag. Hverri sýningu er fylgt úr hlaði með sýningarskrá, upplýsingum og fræðslu- og afþreyingardagskrá.

Við tökum vel á móti gestum okkar. Fyrir utan sýningarsali er setkrókur með margvíslegurm upplýsingaritum um myndlist, leiksvæði fyrir börn og notaleg kaffistofa.

Safnið er í eigu sveitarfélaganna átta í Árnessýslu og er viðurkennt af Safnaráði Íslands.

Listasafn Árnesinga á Facebook

Opnunartími Virkir dagar:
Laugardagar: Sunnudagar:
1. maí - 30. september: 12:00-18:00 12:00 - 18:00 12:00 - 18:00
1. október - 30. apríl: Fim.-Sun.: 12:00-18:00 12:00 - 18:00 12:00 - 18:00
Lokað í mánuð um jól og áramót.

Hvað er í boði