Fara í efni

Krauma

Skammt norðan Deildartunguhvers standa Krauma - náttúrulaugar. Náttúrulaugarnar innihalda hreint og tært vatn, beint úr Deildartunguhver sem kælt er með vatni undan öxlum Oks. Laugarnar eru sex talsins, fimm heitar og ein köld. Engum sótthreinsandi efnum er bætt í vatnið, heldur er hreinleiki þess tryggður með mjög miklu vatnsrennsli í laugarnar.

Opnunartímar:
Opið alla daga frá klukkan 11:00 til 21:00

Hvað er í boði

Krauma Restaurant

Krauma Restaurant serves Icelandic cuisine from the freshest local farm produced ingredients. Relax in the comfortable environment of the restaurant while enjoying the spectacular view of Europe's most powerful hot spring. 

The bar offers a wide selection of drinks and snacks and is well suited to relax and unwind at the end of the day. The restaurant and bar are open all year round and can seat 70 guests inside and another 60 outside on the terrace if weather permits.

See the menu here.  

Krauma veitingastaður

Veitingastaðurinn rúmar 70 manns í sæti og annað eins á útisvæði. Lögð er áhersla á ferskt hráefni úr héraði. Boðið er upp á létta rétti ásamt kaffi og meðlæti. 

Sjá matseðilinn hér.