Fara í efni

Kópareykir-Sumarhús

Kópareykir er sauðfjár- og hrossabú í nágrenni Reykholts. Við bjóðum upp á gistingu fyrir 1-5 manns í sumarhúsi með 2 svefnherbergjum, baðherbergi (m/sturtu/klósetti/þvottavél), setustofu og eldhúsi.

Fallegt útsýni er yfir Reykholtsdal og Eiríksjökul.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði