Fara í efni

Ferðaþjónustan Kirkjuból

Ferðagjöf á ekki við um þessa þjónustu

Kirkjuból er skemmtilegur áningarstaður miðsvæðis á Ströndum. Staðurinn er kjörinn fyrir fjölskyldufólk og alla aðra sem vilja njóta þess besta sem Strandasýsla og nærsveitir hafa upp á að bjóða. Kirkjuból stendur við veginn norður Strandir (nr. 68) og er 12 km sunnan við þorpið Hólmavík.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði