Fara í efni

Kennarabústaður

Kennarabústaður er staðsettur í fyrrverandi kennarahúsnæði og býður upp á gistirými á Hvolsvallarsvæðinu, 10 km frá Hvolsvöllum. Gestir hafa aðgang að ókeypis WiFi og sólarverönd. Stórt sameiginlegt eldhús og matsalur  er á gististaðnum. Boðið er eingöngu herbergið með uppábúin rúm. Allt gistirýmið staðsett á jarðhæð.

Mikil afþreying er í boði. Sem dæmi má nefna Gluggafoss sem er friðlýst náttúruvætti. Fljótshlíðardalurinn er allt um kring en þar er að finna jökultindana í Kötlu Jarðvangi. Á svæðinu er vinsælt að stunda hestaferðir,  golf og fiskveiðar.  Sundlaginn er á Hvolsvelli. Á sundlaugarsvæðinu eru: 25m útilaug, 2x heitir pottar; 1x vaðlaug; Rennibraut; Úti- og inniklefar; Gufubað.

Hvað er í boði