Fara í efni

Keldudalur

Ferðagjöf

Í Keldudal í Hegranesi búa Gunna og Tóti ásamt 3 börnum, Þórdísi, Sunnu og Þorra. Í Keldudal eru 60 kýr auk 90 annarra nautgripa; kvígna, nauta og kálfa, 140 kindur, 15 geitur og 20 hross. Íslenskar hænur, hundur, köttur og kanínur. Við leigjum út sumararhús og herbergi með eldunaraðstöðu.

Hvað er í boði