Fara í efni

Kaldbaks-kot Húsavík

Njótið náttúrunnar í sumarhúsum rétt utan við Húsavík. Staðsett á Demantshringnum þar sem náttúruperlurnar Húsavík, Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatnssveit og Goðafoss bíða þín. Staðsetning húsanna er mjög góð og þaðan er stórkostlegt útsýni og mikið fugla- og dýralíf. Ef þú leitar að lúxus gistingu, þá er þetta ekki staður fyrir þig en ef þú leitast eftir þægindum, kyrrð, orku og töfrum - þá finnur þú það í Kaldbakskoti.   

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði