Fara í efni

Kaldbaks-kot Húsavík

Njótið náttúrunnar í sumarhúsum rétt utan við Húsavík. Staðsett á Demantshringnum þar sem náttúruperlurnar Húsavík, Ásbyrgi, Dettifoss, Mývatnssveit og Goðafoss bíða þín. Húsin eru þannig staðsett að gestir verði sem minnst varir við hvorn annan og þaðan er stórkostlegt útsýni og mikið fugla- og dýralíf. Ef þú leitast eftir þægindum, kyrrð, orku og töfrum - þá finnur þú það í kotunum við Kaldbak.   

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Hvað er í boði