Fara í efni

Kaldá

Þetta er fjölskyldurekin ferðaþjónusta með þrjú falleg bjálkahús 25,7fm. Þau eru útbúin ísskápum, eldunaraðstöðu, borðbúnaði og gasgrilli og eru leigðir út til lengri og skemmri tíma.

Þráðlaus nettenging er í húsunum og ávallt boðið upp á kaffi og te. Kaldá er á Fljótsdalshéraði, aðeins 9 km suður af Egilsstöðum.

Hvað er í boði