Kaffitár - Kringlunni
Við leggjum áherslu á úrvals kaffi, góðan mat og hlýlegt andrúmsloft. Við flytjum inn og ristum okkar eigið kaffi. Við skiptum beint við bændur sem deila með okkur umhverfisáherslum, samfélagslegri ábyrgð og ástríðu fyrir gæðum.