Fara í efni

Kaffitár

Í Kaffihúsi Kaffitárs í Háskólanum í Reykjavík geta nemendur, starfsfólk og gestir yljað sér á ilmandi kaffibolla og gætt sér á sérvöldu meðlæti í kaffihúsi Kaffitárs sem staðsett er í Sólinni í háskólanum. Á kaffihúsinu er lögð áhersla á góða þjónustu og notalega stemmingu með þægilegri aðstöðu.

Hvað er í boði