Fara í efni

Indie Campers

Indie Campers leigir húsbíla til ferðalaga fyrir fjölskyldur, pör eða vinahópa og hjálpar þeim að búa til minningar sem endast þeim ævilangt ásamt því að upplifa og uppgötva bestu staði sem Ísland hefur uppá að bjóða.

Á Íslandi hafa Indie Campers flota 20 fullbúna húsbíla (og fleiri á leiðinni). Allir húsbílar hafa ótakmarkaðan akstur til að gefa þér hina fullkomnu upplifun ásamt því að hafa vegaaðstoð allan sólarhringinn. Innifalið í leigunni eru rúmföt, ísskápur, eldhús, hreinlætisbúnaður ásamt loftkælingu. Einnig er hægt að bæta við aukahlutum eins og hjólum, útihúsgögn, brimbretti, blaut galla, grill og fleira, gegn vægu gjaldi.

Indie Campers eru sífellt að kynna fyrir fólki þá gleði og frelsi sem húsbílarnir þeirra gefa þeim. 70% af viðskipta þeirra eiga sína fyrstu upplifun í húsbílum hjá þeim, vegna einfaldra bókunarferla á netinu og hentugra húsbíla sem þeir hafa til umráða. Margir koma aftur til að endurupplifa og bæta við nýjum minningum.

Upplifðu þetta stórbrotna land með því að leigja húsbíl á Íslandi, land sem er engu öðru líkt. Bókaðu á heimasíðu okkar fyrir einstaka upplifun.

Hvað er í boði